Gerðu upp hug þinn

Einfalda leiðin til að ákveða hvað þú vilt kjósa

  1. Taktu eitthvað af prófunum hér til hliðar, þau eru öll svipuð
  2. Ákveddu hvaða framboðum eða frambjóðendum sem skora hátt hjá þér þú treystir best
  3. Kjóstu það framboð

Kosningaprófin

Sérstök málefni
Ef þér er sérstaklega annt um eitthvað ákveðið málefni þá geturðu líka skoðað þær greiningar sem hagsmunaaðilar hafa tekið saman.

Fyrirvarar
Frambjóðendur eru spurðir spurninganna rétt fyrir kosningar, svör þeirra eru misheiðarleg.

Orð eru ekki sama og efndir, það skiptir litlu hverju framboðin lofa ef þau munu ekki standa við það.

Hverju hafa flokkarnir lofað áður og hvað hafa þeir staðið við eru lykilspurningar sem því miður enginn hefur tekið saman, svo við vitum.